top of page

Verkefnið Eyðibýli: frásagnir í óreiðu er lokaverkefni mitt til MA gráðu í ferðamálafræði við Háskólann á Íslandi. 

Rannsóknin fólst í því að fara með ferðamenn, íslenska og erlenda, í yfirgefinn sveitabæ í um klukkustunda fjarlægð frá Reykjavík. 

Markmið verkefnisins var að kanna upplifun ferðamanna í óhefðbundu rými auk þess að kanna þær frásagnir sem óreiðan í eyðibýli kallar fram. 

Hægt er að nálgast verkefnið í heild á vefsíðunni skemman.is

 

Leiðbeinandur verkefnisins eru dr. Katrín Anna Lund, dósent við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, og Sigurjón B Hafsteinsson, lektor við félags- og mannvísindadeild. 

Um verkefnið

bottom of page