top of page

Hér sést hvenrig þátttakendur upplifa óþægindi í mismiklu magni í eyðibýlinu og viðbrögð þeirra við því. 

Þátttakendur efnisgera og líkamna þögnina á mismunandi máta. 

Möguleikinn á því óvænta er ávalt til staðar í eyðibýli. 

Unnið gegn myrkrinu. 

Þátttakendur fundu tölvupóst frá 1999 um slæma þróun í neyslumynstur, ritgerð (sem talin sé) eftir Georg Carley frá 1998. 

Hlutir í húsinu voru notaðir á mismunandi máta. Sumir þátttakendur snertu ekki á neinu á meðan aðrir sáu sér leik á borði. 

Upplifun þátttakenda af því að ganga inn í húsið var mjög fljölbreytt. Hér má sjá fyrstu viðbrögð þeirra við inngöngu. 

Innganga

Nota hluti

Skynrænar sprengingar

Þögnin

Skynræn sprenging 2

Myrkrið

Baráttan við mygluna

Eyðibýli er staður þar sem myglan ræður ríkjum. 

Falin skilaboð

Mismunandi frásagnir

Þátttakendur sögðu fjölda frásagna um fyrri íbúa hússins. Hérna eru tvö mjög ólík dæmi um frásagnir þar sem viðvera í húsinu skipti höfuð máli og hafði mikil áhrif á staðarsköpun. 

bottom of page